Pálmar Örn Guðmundsson er listamaður, fæddur og uppalinn í Grindavík. Hann hóf að mála myndir í lok árs 2009 og setja inn á Facebook. Þar fékk hann mörg jákvæð viðbrög og þá sérstaklega frá Grindvíkingum enda myndefnið oft á tíðum sótt í nærumhverfið. Árið 2012 bauð Grindavíkurbær Pálmari að halda sína fyrstu einkasýningu í menningarviku bæjarins. Sýningin var vel sótt og mikil hvattning fyrir Pálmar sem seldi þarna sitt fyrsta verk. Þessi sýning var aðeins byrjuninn en Pálmar hélt einkasýningu í menningarviku Grindavíkur 2013, 2014 og 2015. Einnig var sýning í gólfskála Grindavíkur 2013 og sýning í Art 67 á Laugarveginum, 2015. Eftir allar þessar sýningar ákvað Pálmar að taka sér smá hlé frá sýningastússi en kom svo sterkur inn 2018 með sýninguna Borgir á Sjóaranum Síkáta í Grindavík. 

 Enghlis

Pálmar Örn Guðmundsson is an artist born and raised in Grindavík. Late 2009 he started to make paintings and post to his Facebook page where he got a lot of attention, especially from locals in Grindavík as most of the subjects were Grindavík. In 2012, Grindavík offered Pálmar to host his first private exhibition during cultural week. A lot of people came to the exhibition and Pálmar sold his first painting. This show was just the start as Pálmar threw a private exhibition in Grindavík’s cultural week 2013, 2014 and 2015. A long with this he had exhibition in Golf Club House in Grindavík 2013 and 2015 in ART67, art gallery on Laugarvegur.

After all these he took a small brake, and came back in 2018 with his exhibition, Cities on “Sjóarinn Síkáti”, a festival that Grindavík is known for.