Selskógur
Akríl
Máluð: 2018
Stærð: 30x40
Verð: 50.000 kr
Selskógur er einn af mínum uppáhlasskógum. Hann er í hlýðum Þorbjarnar norðan megin. Í þessari mynd notaði ég skemmtilega tækni sem ég ætlaði alltaf að vinna meira með. Tæknin er þannig að ég málaði myndina fyrst í svörtu og hvítu og setti svo liti eftir á.