Gálgahraun

Akríl

Máluð: 2013

Stærð: 25x30

Verð: 50.000 kr

Það var árið 2013 að framkvæmdir við nýjan Álftanesveg hófust í Gálgahrauni. Ekki voru allir sáttir við þá framkvæmd og urðu mótmæli en mótmælendur voru færðir í burtu með valdi og náttúran tapaði.

Í verkinu eru ýmsar táknrænar myndir sem ég er ánægður með.