Litla-Sandvík
Akríl
Máluð: 2013
Stærð: 101,6x76,2
Verð: 200.000
Þetta var á þeim tíma sem ég og Guðmundur æskuvinur í Grindavík, vorum duglegir að taka gönguferðir um Reykjanesið og urðu oft verk til eftir slíkar gönguferðir eins og þetta verk. Þessi vík er að finna á leið út á Reykjanes frá Grindavík.