Reykjavík-Þjóðleikhúsið

Akríl

Máluð: 2018

Stærð: 25x30

Verð: 80.000 kr

Á tímabili voru Salsaböll í húsi á Hverfisgötunni. Ég lagði bílnum oft þarna rétt hjá þjóðleikhúsinu. Ég gekk oft framhjá þessu fallega rauða húsi sem endaði með málverki.