Rauð náttúra
Akríl
Máluð: 2015
Stærð: 30,5x25,5 cm
Verð: 50.000 kr
Eitt sinn þegar ég var að keyra frá Þorlákshöfn til Grindavíkur varð á vegi mínum, þessi grjótnáma. Það sem vakti eftir athygli mína voru þessi rauðu blóm sem höfðu tekið námuna yfir.