Eiffelturninn í París

Akríl

Máluð: 2017

Stærð: 100x140

Verð: 500.000 kr

Eiffelturninn er eitt frægasta kennileiti í heimi. Þegar ég heimsótti París í fyrsta skipti og sá Eiffelturninn þá bara varð ég að mála verk af turninum þó að mér fyndist það frekar klisjukennt. Ég gerði mér sérstaka ferð á besta stað seint að kvöldi og átti rómatíska stund einn með sjálfum mér og Eiffelturninum.