Berlin

Akríl

Máluð: 2015

Stærð: 40x30

Verð: 80.000 kr

Á þessum tíma þá var ég í miklum ferðahug og heimsótti hinar ýmsu borgir. Ég hafði kynnst þjóðverja þegar ég var á Kúbu og hann tók mig á bar þarna við ána, þar sem fólk var að dansa Tangó. Ég dansaði ekki Tangó og meðan vinur minn dansaði tók ég mynd sem varð svo að þessu verki.